Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
29.5.2006 | 13:39
Flutt
Jæja þetta er þá nýja síðan okkar!
Þeir lokuðu á blogspot sem var svæðið sem við notuðum en ég vona bara að þetta eigi eftir að virka enn betur. A.m.k. er allt á íslensku þannig að kanski tekst mér að gera þessa síðu aðeins skemmtilegri en hina.
Fljótlega munu birtast ný dagbókarbrot alveg frá miðjum maí sem mér tókst ekki að koma til skila á hinni síðunni. Enn sem komið er virkar þessi mun betur.
Guð blessi ykkur
Helga Vilborg
Um bloggið
Lífið í Eþíópíu
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar