Davíð Ómar fæddist í morgun

Segja má að fæðingin hafi verið löng og erfið en samt gengið vel. Móður og barni heilsast vel og við erum innilega þakklát öllum þeim sem hafa hugsað til okkar og beðið fyrir okkur.

Fæðingarþyngd var 0,6 breskir steinar og lengdin mældist 0,29 breskir faðmar. 

Smellið á myndasíðutengilinn til að sjá myndir af nýjasta fjölskyldumeðliminum.

Lofið Drottin, ákallið nafn hans, gjörið máttarverk hans kunn meðal þjóðanna! Syngið fyrir honum, leikið fyrir honum, talið um öll hans dásemdarverk. Hrósið yður af hans helga nafni, hjarta þeirra, er leita Drottins, gleðjist. Leitið Drottins og máttar hans, stundið sífellt eftir augliti hans. 1Kro.16

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þökkum Drottni fyrir þessar góðu fréttir og óskum ykkur innilega til hamingju með Davíð Ómar. Mætti ykkur ganga alt vel og blessun Drottins sé með ykkur.

Kveðja Ingibjörg  og Sigursteinn

Sigursteinn Hersveinsson (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 21:22

2 identicon

Til hamingju öll sömul. Gott að allt hefur gengið vel.

Það eru þá komnir 6 saumaklúbbsprinsar í röð.

Gangi ykkur vel. Kv. Nína og co.

Nína Björk (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 22:42

3 identicon

Innilega til hamingju með litla snáðann!  Guð geymi ykkur öll.

 Með bestu kveðju,   

    Bjarni, Rúna, Hildur og Lilja.

Bjarni Gunnarsson (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 23:38

4 identicon

Til hamingju með nýja meðliminn í fjölskylduna. Vonandi gengur allt vel hjá ykkur. Guð veri með ykkur.

Kveðja, Ólöf Inger og Kiddi.

Ólöf Inger Kjartansdóttir (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 10:37

5 identicon

Innilega til hamingju með nýjasta fjölskyldumeðliminn og gangi ykkur allt í haginn.

Bestu kveðjur, Brynja og co

Brynja (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 11:18

6 identicon

Elsku fjölskylda 

Hjartanlega til hamingju með nýja fjölskyldumeðliminn!

Hafið það sem allra best.

Köbenkubbarnir

Svava María (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 13:20

7 identicon

Innilega til hamingju með litla prinsinn. Vona að allt gangi vel hjá ykkur!

Kveðja, Bryndís Erla og co.

Bryndís Erla (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 18:38

8 identicon

Elsku fjölskylda

Til hamingju með litla prinsinn Guð geymi ykkur öll. Vonandi gengur allt vel hjá ykkur.

Kær kveðja Maja og Ausi 

Maja S. (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 20:46

9 identicon

Við óskum ykkur öllum innilega til hamingju með Davíð Ómar. Myndirnar eru yndislegar og gott að vita að mæðginunum heilsast vel. Guð blessi ykkur öll.

Kær kveðja, Ragnhildur, Einar, Anna Lilja, Hilmar og Gunnhildur 

Ragnhildur (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 21:33

10 identicon

Innilegar hamingjuóskir.

Guð blessi ykkur.

Siggi Jóh.

Sigurður Jóhannesson (IP-tala skráð) 12.3.2007 kl. 22:06

11 identicon

Kæra fjölskylda, innilegar hamingjuóskir héðan úr Hafnarfirðinum. Gott að vita að allt gekk vel og að ykkur heilsast öllum vel.

Guð blessi ykkur.

 Nanna Guðný og Sigurður.

Nanna Guðný Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 13.3.2007 kl. 08:54

12 identicon

Mikið er hann fallegur!!!

Innilega til hamingju!

Hildur Sveins og fjsk.   

hildur (IP-tala skráð) 13.3.2007 kl. 16:55

13 identicon

Til hamingju!!  Hann er yndislegur, hlakka til að sjá litla snáðann í eigin persónu.

 Guð blessi ykkur öll

Anna Lilja (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 01:28

14 identicon

Hamingjuóskir með Davíð Ómar, þið voruð ekki lengi að finna nafn á drenginn! Guð veri með ykkur í einu og öllu,

Kærar kveðjur Hanna og Siggi

Hanna (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 10:26

15 identicon

Innilega til hamingju öll sömul og hjartanlega velkominn í heiminn Davíð Ómar. Okkur hlakkar mikið til að hitta þig og alla fjölskylduna.   Guð geymi ykkur. Bestu kveðjur frá Kristiansand Magga Salla, Sveinung, Ingunn og Steinar Örn

maggasalla (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 08:37

16 identicon

Innilega til hamingju með Davíð Ómar! Gott að fæðingin hafi gengið vel á endanum, það borgar sig greinilega að vera þolinmóður! Og þetta er alveg hárrétt hjá mér með brjóstagjöfina, maður er ekkert verri mamma þótt maður gefi ekki brjóst!

Kveðjur,
Ingileif, Michael og Júlíus 9½ mánaða.

Ingileif (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 15:02

17 identicon

Innilega til hamingju!! Mikið er hann fallegur!!

 Solla, Leifur og Bjarni litli.

Sólveig Sigurvinsdóttir (IP-tala skráð) 23.3.2007 kl. 12:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lífið í Eþíópíu

Höfundur

Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
Hér getur þú lesið um líf of störf Helgu Vilborgar og Kristjáns sem eru kristniboðar í Woitodalnum í Suð-vestur Eþíópíu ásamt börnum sínum, Margréti Helgu,Jóel, Dagbjarti Elí og Davíð Ómari

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Reyking
  • Brosa!
  • Sögustund
  • DSC02602
  • Brosa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband