Smá lífsmark

Halló öll! Það fer nú að koma að almennilegu bloggi en ástæðan fyrir þessu bloggleysi er skelfileg flensa sem við lágum í öll fjölskyldan í upp undir tvær vikur. Til að ná okkur almennilega fórum við svo í viku til Awasa sem var bara frábært svo nú erum við öll orðin frísk nema ég er enn hálfraddlaus. Það koma sem sagt betri fréttir fljótlega.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ,  við viljum endilega heyra meira - bíðum spennt eftir nýjustu fréttum. Erum farin að hlakka rosalega til að sjá ykkur og nú styttist aldeilis í það. Bara rétt rúmur mánuður:)

kveðja,  Agla Marta, Maggi og Erna Lilja

Agla Marta og co. (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 16:42

2 identicon

Gott var að heyra frá ykkur og að heilsa ykkar er að koma til. óskum ykkur alls hins besta og mikil tilhlökkun að sjá næsta blogg. Drottinn styrki ykkur og leiði.

Kveðja Ingibjörg og Sigursteinn

Sigursteinn H. Hersveinsson (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 21:20

3 identicon

Gott ad heyra ad thid erud a bata vegi. Okkur er farid ad hlakka til ad heyra meira fra ykkur og ekki minst sja ykkur i sumar!

Kvedja Magga Salla, Sveinung, Ingunn og Steinar Örn.

Magga Salla (IP-tala skráð) 6.5.2007 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lífið í Eþíópíu

Höfundur

Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
Hér getur þú lesið um líf of störf Helgu Vilborgar og Kristjáns sem eru kristniboðar í Woitodalnum í Suð-vestur Eþíópíu ásamt börnum sínum, Margréti Helgu,Jóel, Dagbjarti Elí og Davíð Ómari

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Reyking
  • Brosa!
  • Sögustund
  • DSC02602
  • Brosa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband