Skírn

Davíđ Ómar Kristjánsson verđur skírđur í guđsţjónustu í Hallgrímskirkju sunnudaginn 17. júní kl. 11. Ragnar afabróđir hans ćtlar ađ skíra hann og ćtla systkini hans ađ syngja! Í guđsţjónustunni verđur sérstök áhersla á kristnibođiđ og m.a. tekin samskot til starfsins. Viđ viljum hvetja alla vini okkar og vandamenn og kristnibođsvini til ađ koma og taka ţátt í ţessari hátíđ međ okkur! Er ekki bara alveg kjöriđ ađ byrja daginn  í Hallgrímskirkju áđur en haldiđ er í bćinn?!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Lífið í Eþíópíu

Höfundur

Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
Hér getur þú lesið um líf of störf Helgu Vilborgar og Kristjáns sem eru kristniboðar í Woitodalnum í Suð-vestur Eþíópíu ásamt börnum sínum, Margréti Helgu,Jóel, Dagbjarti Elí og Davíð Ómari

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Reyking
  • Brosa!
  • Sögustund
  • DSC02602
  • Brosa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband