31.5.2007 | 06:14
Rúm vika!
Já nú er bara rétt rúm vika þar til við birtumst áKlakanum!!
Við erum búin að vera netsambandslaus í tvær vikur sem er ástæðan fyrir bloggleysisnu. Það er líka mikið að gera við að undirbúa brottför og Kristján er á fullu að klára áður en við förum og vinnur frá morgni til kcölds. Við erum allavega orðin mjög spennt. Þessir tveir minnstu eru reyndar pollrólegir yfir öllu þessu enda vita þair ekkert hvað Ísland er !
Nú fer í sá tími í hönd að við þurfum að kveðja samstarfólk okkar sem er að flytja til sinna heimalanda. Flestir þeirra sem fara núna gera ekki ráð fyrir að koma aftur amk. í nánustu framtíð. Það er alltaf erfitt að kveðja sérstaklega þegar maður veit ekki hvort maður kemur til með að hitta fólkið aftur.
ég geri ekki ráð fyrir að blogga mikið áður en við komum heim. Hlökkum til að sjá ykkur!!
Þangað til- Guð veri með ykkur
Um bloggið
Lífið í Eþíópíu
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ, við amk bíðum mjög spennt eftir ykkur og hlökkum mikið til að hitta ykkur. Gangi ykkur rosalega vel á heimleiðinni og Guð leiði ykkur og verndi. kveðja, Agla Marta og fjsk.
Agla Marta (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 11:59
Ég bíð mjög spennt eftir ykkur öllum !!
Gangi ykkur vel í flugvélinni með öll litlu sætu börnin ykkar !!!
Kv.Kristín HelgaKristín Helga (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 16:44
Blessun Drottins og varðveisla hans fylgi ykkur á ferðalaginu heim. Þökkum fyrir að fá að fylgjast með blogginu ykkar
Bestu kveðjur Ingibjörg og Sigursteinn
Sigursteinn H. Hersveinsson (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 21:16
Eruð þið komin til Íslands ??
Kv. Kristín Helga
Kristín Helga (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 18:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.