21.11.2007 | 11:16
Hýenum ekki hlátur í hug
Hýenuhjarta er þrisvar sinnum stærra en ljónshjarta!
Hýenur hafa sterkustu kjálkavöðva allra spendýra og geta bruðið og melt nautshorn!
Þær geta hlaupið á allt að 65 km. hraða!
Hýenur geta orðið 2 m. langar og 85 kg. þungar!
Þessi bjó í stóru vatnsröri í garðinum okkar.
Um bloggið
Lífið í Eþíópíu
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 33360
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halló, halló, hver tók þessa mynd ?
Helena (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 22:22
æjjj hvað hún er mikið krútt en seigi það sama hver tók þessa mynd eiginlega ?
Kristín Helga (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.