18.11.2006 | 12:39
Gullkorn
Gleymdi tveimur gullkornum sem ég ætlaði að hafa með síðustu færslu:
Margrét Helga: "Mamma, amma Lína er kindamamma þín" (kindamamma= tengdamamma)
Jóel: "Ég ætla að geyma þetta þangað til það jólar" (hann notar þetta orðasamband mjög mikið um þessar mundir og geri ég ráð fyrir að hann eigi við að hann ætli að geyma hlutina til jóla)
Um bloggið
Lífið í Eþíópíu
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha! Vildi bara láta vita að það er hugsað til ykkar frá Ástralíu eins og stendur. Hefði beðið kærlega að heilsa séra Bernharði vini mínum hefði ég lesið þetta fyrr. Ástarkveðja frá Ástralíu!
Anna Pála Sverrisdóttir, 27.11.2006 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.