6.7.2008 | 13:31
Enn i Addis
Eg sit her a gestahusinu i Addis vid tolvu med eitthvad undarlegt lyklabord sem eg kann ekki ad breita thannig ad thid afsakid stafsetninguna. Vid aetludum ad fara sudureftir i dag eda a morgun en billinn sem okkur hefur verid uthlutad er enn ekki tilbuinn. Hann thurfti ad fara a verkstaedi og svo tharf ad skra hann og eitthvad svoleidis. Vid verdum her eitthvad fram i thessa viku, liklega midv. eda fimmtud.
Petur fraendi og co foru heim sl. fostudagskvold. Thad var mjog gaman ad hitta thau og halftomlegt nuna eftir ad thau eru farin. Vid erum ein eftir a gestahusinu. Annars er her ein sem er kennari a norska skolanum sem reyndar er svo ad fara med gestum fra Noregi i ferdalag, og svo yfirmadur okkar og konan hans, eftir her a lodinni. Nu er regntiminn hafinn fyrir alvoru og rignir eldi og brennisteini thott thad sjaist nu alveg til solar inn a milli.
Thad var skritid ad fara fra Mekanissa en samt gott ad vera buin ad taema og thurfa ekki ad vera ad spa meira i thad. Vorubillinn for fyrir viku med dotid okkar til Voito og var kominn thangad a manudag. Svo nu bara bidur thad eftir okkur i husinu okkar sem er vist nymalad og fint. Kristnibodarnir i Jinka, Mariann og Jens Espeland og Hanna Rassmusen hafa verid svo hugulsom og sed fyrir ad allt er tilbuid thegar vid komum. Thad er mikill munur thvi thad hefdi verid erfitt ad byrja a ad svoleidis stussi med alla ungana a nyjum stad vid nyjar adstaedur.
Eg nenni nu ekki ad skrifa neina langloku med svona lyklabord. Okkur hefur ekki tekist ad tengja okkar tolvu vid netid her af einhverjum astaedum en eg vildi bara svona lata adeins vita af okkur.
Svo megid thid endilega skrifa kvedju i gestabokina eda i arthugasemdir, thad er alltaf svo gaman!
ES. Vid verdum afram med sama heimilisfang thott vid flytjum
NLM
po.box 5540
Addis Abeba
Ethiopia
EES. Gunnar brodir setti inn myndir sem mamma og pabbi toku thegar thau voru hja okkur svo endilega bara kikja!
Um bloggið
Lífið í Eþíópíu
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hugsum til ykkar með blessunaróskum
Kveðja Ingibjörg og Sigursteinn
Sigursteinn H. Hersveinsson (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 20:00
Gangi ykkur vel á nýjum stað. Við biðjum Guð að vera með ykkur öllum. Frábært að sjá myndirnar og fá þannig að fylgjast með ykkur. Allir biðja að heilsa.
kær kveðja Ragnhildur
Ragnhildur Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 9.7.2008 kl. 22:01
Smá kveðja frá ömmu. Við höfum verið að reyna að hringja í ykkur síðastliðna tvo daga en ekki náð sambandi. Ef þið eruð þegar lögð af stað þegar þetta er skrifað þá vona ég að ferðalagið gangi vel og bið Guð að varðveita ykkur á leiðinni. Kveðja amma Magga
Margrét Erna Baldursdóttir (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 08:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.