Halló, halló!!

Bara smá lífsmark! Við erum komin til Addis og verðum hér í fjórar vikur. Það kemur almennilegt blogg og fréttir af því sem á daga okkar hefur drifið sl. tvo mánuði bara alveg á næstu dögum. Það er einhvernvegin ekki alveg hluti af daglegu lífi í Voíto að setjast niður við tölvuna auk þess sem rafmagn er af skornum skammti það sem og bara að það er mikið að gera frá morgni til kvölds veldur því að ég hef ekkert bloggað að undanförnu en ekki gefat upp á mér þetta er allt að koma.....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hlakka til að lesa nýtt blogg. Vonandi kemur það sem fyrst. Kveðja mamma

Margrét Erna Baldursdóttir (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 10:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lífið í Eþíópíu

Höfundur

Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
Hér getur þú lesið um líf of störf Helgu Vilborgar og Kristjáns sem eru kristniboðar í Woitodalnum í Suð-vestur Eþíópíu ásamt börnum sínum, Margréti Helgu,Jóel, Dagbjarti Elí og Davíð Ómari

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Reyking
  • Brosa!
  • Sögustund
  • DSC02602
  • Brosa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband