Enn er lagt í´ann

Förum til Arba Minch á morgun og þaðan til Voító á sunnudag. Biðjið endilega fyrir okkur. Það er ekki bara bara að ferðast hér í þessu landi þar sem allt er alltaf fullt af fólki og búfénaði á veginum. Mestur hluti leiðarinnar er á sæmilegum vegi en um 150km eru mjög slæmir. Þið megið líka biðja fyrir því að allt megi ganga vel í Voító, að við meigum vera frísk og verði forðað frá slysum og hættum.

Smá gullkorna að lokum:

Krakkarnir sem búa hér á lóðinni eru með allskonar dýr sem gæludýr m.a. hænur, dúfyr og kanínur. Jóel er mjög upptekinn af þessu.

Jóel: Mamma það var dauð hæna þarna úti

HVS: Nú hvernig drapst hún

JK: Hún bara dó. Hænur deyja bara svona upp úr þurru. Mamma hvernig fara Eþíóparnir eiginlega að því að halda lífi í hænunum?

...........................................

Jóel: Mamma við drápum mongoos.

HVS: Hverjir? Þið strákarni?

JK: Já

HVS: Nei nú ertu að bulla ´Jóel. Segðu mér nú satt, þið hafið ekkert getað drepið neinn mongoos.

JK:Jú víst, við bara drápum hann

HVS: Jóel ertu að segja satt?

JK: Jæja OK. Við SÁUM allavega monoos!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ gaman að lesa um ykkur og lesa hvað  krakkarnar segja  um dýrin ,

             gangi ykkur vel og guð blessi ykkur ,.

                                                    kv, Soffa.

soffia kristinsdóttir (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lífið í Eþíópíu

Höfundur

Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
Hér getur þú lesið um líf of störf Helgu Vilborgar og Kristjáns sem eru kristniboðar í Woitodalnum í Suð-vestur Eþíópíu ásamt börnum sínum, Margréti Helgu,Jóel, Dagbjarti Elí og Davíð Ómari

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Reyking
  • Brosa!
  • Sögustund
  • DSC02602
  • Brosa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband