Strandaglopar

Ja vid hofum enn ekki fengid bilinn svo vid bara bidum her i Addis. Forum reyndar til Awasa sl. thridjudag thegar ljost var ad billinn yrdi ekki tilbuinn naerri strax. Vid fengum tvo goda solardaga i Awasa og gatum buslad i lauginni og fengid sma lit. A f0studagskvold byrjadi svo ad rigna og rigna og thad rigndi enn eldi og brennisteini a laugardagsmorgun thannig ad vid akvadum bara ad fara til baka til Addis. Madur er heldur ekki almennilega i frii svona andlega thegar madur er svona ad bida og aetti eiginlega ad vera komin til Woito. David Omar kastadi tvisvar upp i bilnum a leidinni til Addis og Margret Helga og Dagbjartur Eli urdu svo veik um kvoldid. Margret Helga fekk adallega nidurgang en David Omar virtist bara hafa klarad thetta tharna a leidinni. Dagbjartur Eli er hinsvegar enn lasinn og heldur engu nidri thad fer annad hvort upp eda nidur. Hann var lika lasinn thegar vid fluttum fyrir tveimur vikum thannig ad hann er kanski eitthvad vidkvaemari. Hann er ottalegur mommukall og skilur ekkert hvad er ad gerast. I gaerkvold leid honum mjog illa og bad hvad eftir annad um ad fa ad fara heim a Mekanissa. Mamma eg a ekki heima her, eg vil fara heim a Mekanissa sagdi eg! Greyid litla. Hann er a erfidum fluttnings aldri Alltaf thegar vid hofum flutt hefur einhver verid thriggja ara og eg held thad se erfidast aldurinn til ad flytja. Hann er lika buinn ad bua uti a Mekanissa fra thvi hann var 6 man og thekkir ekkert annad. En thetta a nu vonandi allt eftir ad ganga vel. Vi aetlum lika ad fara i heimsokn ut a Mekanissa adur en vid forum sudureftir.

Annars hofum vid thad fint herna,buum i gomlu ibudinni minni, sem eg bjo i fyrir 13 arum/ otrulegt ad thad skuli vera ordid svo langt sidan!

Latum vita af okkur thegar vid forum

Bestu kvedjur i bili og Guds blessun

Ps

Takk fyrir kvedjurnar, thad er alltaf gaman og upporfandi ad sja ad einhver les thetta!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Baráttukveðjur frá okkur á Hofteignum. Agla Marta, Maggi og Erna Lilja.

Agla Marta (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 12:40

2 identicon

Erfitt er að þurfa að bíða þegar allt er tilbúið nema farartækið.

Innilegar kveðjur með ósk og bæn um að heilsan sé og verði góð hjá börnum og foreldrunum.  Kveðja Ingibjörg og Sigursteinn.

Sigursteinn H. Hersveinsson (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 20:53

3 identicon

Gud blessi ykkur öll. Skulum muna extra vel eftir Dagbjarti Elí i bæn næstu daga. Gaman ad lesa um ykkur svo endilega halda áfram ad skrifa.

Bestu kvedjur. Magga Salla og co

Magga Salla (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 21:53

4 identicon

Hæ og takk fyrir síðast! Það var ótrúlega gaman að hitta ykkur öll. Vonandi er bíllinn kominn í lag núna og að biðin sé á enda. Það verður gott að komast til Woito í hitann. Erum alltaf að rifja upp ferðina og skoða myndir. Biðjum fyrir ykkur og heilsunni. Biðjum sérstaklega að heilsa krökkunum.

Bestu kveðjur, Guðrún og Pétur frændi.

Guðrún og Pétur frændi (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 11:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lífið í Eþíópíu

Höfundur

Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
Hér getur þú lesið um líf of störf Helgu Vilborgar og Kristjáns sem eru kristniboðar í Woitodalnum í Suð-vestur Eþíópíu ásamt börnum sínum, Margréti Helgu,Jóel, Dagbjarti Elí og Davíð Ómari

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Reyking
  • Brosa!
  • Sögustund
  • DSC02602
  • Brosa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband