Loksins af stad!

Tha leggjum vid i hann til Arba Minch eftir um einn og halfan tima og verdum vonandi i Voito rett eftir hadegi a morgun. Thad verdur liklega ekkert blogg fyrr en vid komum aftur i lok agust thar sm netsambandi er ekki komid alveg a hreint entha tharna nidurfra en vid sjaum hvad setur. thid faid tha bara einhverja langloku. Allir eru ordnir friskir og spraekir svo vonandi gengur ferdin vel.

Takk fyrir allar kvedjurnar. Thad er mjog upporvandi og gott ad vita ad svo margir bidja fyrir okkur og hugsa til okkar!

Bless i bili og Gud blessi ykkur!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl og blessuð yndislega fjölskylda!! Ég vona svo að allt gangi vel hjá ykkur og að öllum líði vel :) ég var að skoða myndirnar og mikið og hafa þau öll stækkað! Sérstaklega Davíð Ómar, mesta rúsina! Ég sakna ykkar allra og bið að heilsa krökkunum með koss og knúsi :*

Kærleikskveðja,

Anna Lilja

Anna Lilja (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 16:50

2 identicon

Elskan mín! Les hér reglulega fréttir af ykkur yndislegu fjölskyldunni Vona innilega að börnin séu frísk núna og öllum líði vel. Þið eruð í mínum bænum og hafið verið lengi.

Kærleikskveðjur

Svala og börn

Svala B. Hauksdóttir (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 19:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Lífið í Eþíópíu

Höfundur

Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
Hér getur þú lesið um líf of störf Helgu Vilborgar og Kristjáns sem eru kristniboðar í Woitodalnum í Suð-vestur Eþíópíu ásamt börnum sínum, Margréti Helgu,Jóel, Dagbjarti Elí og Davíð Ómari

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Reyking
  • Brosa!
  • Sögustund
  • DSC02602
  • Brosa

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 33140

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband